- BerglindOskSigurdar
Árið 2021 !!!
Núna er annað covid-19 árið að klárast, sem betur fer komumst við nú samt á 2 sýningar þetta árið hjá HRFÍ sem var virkilega gaman og stóðu hundar þessir mjóhundar sig ekkert smá vel og eiginlega rúmlega það !! Rúllum aðeins yfir þetta.
Ágúst sýning 21-22 ágúst
Afghan hound:
Agha Djari´s Typhoon ,,Dalí,, kom á sína fyrstu sýningu og varð BOB báða daganna BIG 1 og ekki nóg með það heldur varð hann BIS báða daganna virkilega flottur árangur hjá ungum og efnilegum hundi.
Glitnir Vestri varð svo Best Veteran 21 ágúst
Medawlark A Child Of God ,,Nóra,, varð BOS og Best junior 22 ágúst ung tík sem var á sinni fyrstu sýningu líka hérna á landi og stóð sig vel.
Borzoi:
Borzkas Beowulf ,,Beou,, varð BOB og Best junior báða daganna og BIG 4 og 3
Saluki:
Silvershadows Desert Gold Elessar var skráður á sunnudeginum og varð BOB og Best Veteran og BIG 3 á laugardeginum.
Whippet:
Pendahr Preston varð BOB á laugardeginum og var BIG 2 og á sunnudeginum snérist þetta við og varð Preston BOS.
Eldþoku Glæta varð BOS á laugardeginum en var svo BOB og BIG 2 á sunnudeginum
Eldþoku Sýróp Soja með koffíni varð Best baby báða daganna
Zen-Zero's C'est Le Vie varð Best junior báða daganna

Svo var það Winter Wonderland sýningin sem var núna í Nóvember og gekk deildinni líka vel á henni
Afghan hound:
Enigma Dreams Black Tie White Noise ,,Tinni,, varð BOB og BIG 2
Unstoppable Karma Is A Bitch var BOS
Whippet:
Eldþoku Glæta var BOB og BIG 1
Zen-Zero's Catch Me If You Can varð BOS
Leifturs Octopussy var Best baby
Eldþoku Sýróp Soja með Koffíni var Best puppy
Borzoi,Greyhound og Saluki voru líka skráðir fengu Exellent en komumst ekki áfram.
