- BerglindOskSigurdar
Aðalfundur Mjóhundadeildar 2022
Updated: Jan 6
Aðalfundur mjóhundadeildar verður haldinn 27. janúar kl. 20.00 í fundarsal Hundaræktarfélags Íslands að Síðumúla 15.
Dagskrá: Ársskýrsla 2021 Ársreikningar 2021 Önnur mál Stjórnarkjör Laus eru 3 sæti í stjórn en Elsa Jóna,Berglind Ósk, Selma gefur þó kost á sér til endurkjörs, eitt sæti eru því laust og hvetjum við áhugasama um að hafa samband á mjohundar@gmail.com
Vegna aðstæðna verða stigahæstu mjóhundar ekki heiðraðir í ár en upplýsingar um sýningarárangur verða birtar á heimasíðu deildarinnar. Stigahæsti mjóhundurinn fær afhenta mjóhundastyttuna til varðveislu næsta árið.