Search
  • axelhognason

Sýnendanámskeið

Mjóhundaeildin hefur ákveðið að bjóða uppá sýnendanámskeið fyrir unga og óvana hunda, þetta er frábær leið til að undirbúa sig fyrir hundasýningar, þetta er líka góð umhverfisþjálfun fyrir alla hunda. Eingöngu verða 6 hundar í hverjum hóp og eru þetta 3 tímar klukkutími í senn, það ættu því allir að fá góða leiðsögn.


Tímar:

29. Mars frá kl.19-20 (hópur I) frá kl.20-21 (hópur II)

5. Apríl frá kl.19-20 (hópur I) frá kl.20-21 (hópur II)

12.apríl frá kl.19-20 (hópur I) frá kl.20-21 (hópur II)


Staðsetning: Reiðhöllin Blíðubakka 2 Mosfellsbæ


Þjálfari: Brynja Kristín Magnúsdóttir


Skráning: Sendið skilaboð með eftirfarandi upplýsingum: Nafn eiganda hunds, nafn hunds og aldur og hvaða tímasetning hentar betur ef það skiptir máli.


Verð: 6000
14 views

Recent Posts

See All

Aðalfundur Mjóhundadeildar 2021

Aðalfundur mjóhundadeildar verður haldinn 16. mars kl. 20.30 í fundarsal Hundaræktarfélags Íslands að Síðumúla 15. Dagskrá: Ársskýrsla 2020 Ársreikningar 2020 Önnur mál Stjórnarkjör Laus eru 3 s