Search
  • BerglindOskSigurdar

Stigahæsti Mjóhundur 2021

27 Janúar 2021 var aðalfundur Mjóhundadeildar haldinn, kosið var í nýja stjórn og nokkur mál rædd og kemur það inn síðar.

Einnig var stigahæsti mjóhundurinn heiðraður með bikar og blómum og var það Afghan hound sem hlaut titilinn annað árið í röð.

Í þetta sinn var það Agha Djari´s Typhoon ,,Dalí,, sem hlaut bikarinn 2021 og óskum við eigendum hans innilega til hamingju með þennan fallega hund.


24 views

Recent Posts

See All