Search
  • BerglindOskSigurdar

Velkominn Á Nýja Heimasíðu Mjóhundadeilar

Finndu allt sem tengist mjóhundum á einum stað.

Nýtt ár ný heimasíða.

Vorum á weebly og var ákveðið að færa síðuna yfir á Wix.

Erum búin að endurbæta allt og laga það sem var ábótavant. Einnig eru komar nýjar og endurbættar tegundarlýsingar á Whippet og Afghan hound. Nýjar myndir og fróðleikur.

Við erum einnig loksins búnar að setja upp linka efst á forsíðuna með lista yfir netverslanir sem selja vörur fyrir mjóhunda sem var alveg orðið tímabært að setja upp. Ef þið eruð með síður sem selja vörur fyrir mjóhunda og senda til Íslands sem eru ekki á listanum endilega sendu linkinn á mig.

berglindosk123@gmail.com


Hér koma allar nýjustu fréttir og hægt að skoða eldri fréttir í greinar.

Myndin er tekinn af Eldþoku Rigningu(Pippa)

45 views

Recent Posts

See All