Mjóhundadeild HRFÍ
  • Fundargerðir
  • Tegundir
    • Afghan Hound >
      • Innfluttir hundar
      • Afghan got á Íslandi
    • Whippet >
      • Innfluttir
      • Whippet got á Íslandi
    • Saluki >
      • Innfluttir
      • Saluki got á Íslandi
    • Írskur Úlfhundur >
      • Innfluttir
    • Hjartarhundur >
      • Innfluttir
  • Eldri fundargerðir
  • Deildin
  • Sýningar
    • Stigagjöf
    • Úrslit Sýninga >
      • 2018
      • 2017
      • 2016
      • 2015
      • 2014
      • 2013
      • 2012
      • 2010
    • Sýningaþjálfarnir
    • Stigahæstu Mjóhundar >
      • Afghan Hound
      • Borzoi
      • Whippet
      • Saluki
      • Hjartarhundur
      • Úlfhundur
  • Beituhlaup
  • Ræktendur
  • Myndasafn
  • Greinar
    • Þegar hundurinn verður gamall
    • Glósur frá fyrirlestri Finn Boserup.
    • Hundanammi
    • Smáveirusótt og lifrarbólga - bólusetningar


​Það helsta sem er á döfinni
​

Picture
29.5.2018
Sumarstund mjóhundaeigenda þriðjudaginn 5. júní!!!

Mjóhundaeigendur ætla að hittast í húsakynnum Hundaræktarfélagsins.
Þar ætlum við að eiga notalega stund saman, spjalla og kynnast innbyrðis. Við munum ræða starf mjóhundadeildarinnar, leita leiða til að endurvekja beituhlaup og koma með hugmyndir að því sem okkur langar til að gera saman eða hvernig bæta megi starf deildarinnar.
​
Heiðrun stigahæstu mjóhunda
Stigahæstu mjóhundar síðasta árs verða einnig heiðraðir við þetta tækifæri  og fá þeir glaðning frá Dýrabæ. Við hvetjum því eigendur þeirra, sem og nýja sem eldri mjóhundaeigendur til að mæta.
​Léttar veitingar verða í boði.
​
Staður: Síðumúli 25
Tími: þriðjudagurinn 5. júní kl. 20-22

30.3.2018
Úrslit alþjóðlegu sýningar 2.-4. mars 2018 

...eru komin inn hér.

Afghan rakkinn Oogie Boogie Man varð BIG og BIS3 undir sænska dómaranum Göran Bodegård (sjá mynd hér fyrir neðan). 

Whippet tíkin Eldþoku Svala varð íslenskur meistari, Whippet rakkinn Pendahr Preston varð BIS 2 ungliði og Borzoi tíkin Velikij Sasha varð Norðurljósameistari.

Óskum við eigendum þessara flottu hunda innilega til hamingju með árangurinn!

​
Picture


1.3.2018
Aðalfundur mjóhundadeildar 

var haldinn þann 25. febrúar kl. 15 í fundarsal Hundaræktarfélags Íslands að Síðumúla 15.

Laus voru 3 sæti til 2 ára. Elsa Jóna og Gunnur gáfu kost á sér til endurkjörs. Steinar Valdimar Pálsson gaf kost á sér í stjórn.
Endurkjör Gunnar og Elsu Jónu var samþykkt og kosning Steinars samþykkt.
Ítarlega fundargerð má sjá hér.
​Á aðalfundinum var samþykkt breytt stigagjöf innan tegundahópsins og má nánar lesa um hana hér.



​
15.2.2018
Aðalfundur mjóhundadeildar
verður haldinn 25. febrúar kl. 15 í fundarsal Hundaræktarfélags Íslands að Síðumúla 15.

Dagskrá:
Ársskýrsla 2017 
Ársreikningar 2017

Stjórnarkjör: 
Þrjú sæti í stjórn eru laus, Gunnur Sif og Elsa Jóna gefa þó kost á sér til endurkjörs.

Önnur mál: 
Tillaga lögð fram um ítarlegri leiðbeiningar á reglum deildarinnar um stigagjöf.

Allir eru velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta.
28.1.2018
​Stórhundadagar verða haldnir í Garðheimum helgina 10. - 11. febrúar frá kl. 13:00 - 16:00
Endilega hafið samband við mjóhundadeild í netfang mjohundar@gmail.com ef þið hafið áhuga á að taka þátt með mjóhundinum ykkar.
​
28.1.2018
Aðalfundur mjóhundadeildar
verður haldinn þann 25.2.2018. Nánari upplýsingar um stað- og tímasetningu svo sem fundardagskrá á næstu dögum.
 2.1.2018
Stigahæstu mjóhundar 2017

Whippet
rakkar:
1. Leifturs Óríon 
2. Courtborne Rajesh 
3. Pendahr Preston 
4. Leifturs Palladín 
5. Leifturs Sveimur 
6. Siprex Dante 
7. Leifturs Kanópus
8. Leifturs Nökkvi


tíkur:
1. Leifturs Platína 
2. Leifturs Iridín
3. Eldþoku Svala 
4. Eldþoku Luna 
5. Leifturs Kvika 
6. Tylko Ty Planeta Wenus 
7. Eldþoku Lóa 
8. Eldþoku Pysja
​
Stigahæsti Whippet 2017: Leifturs Óríon

Borzoi
tík:
1. Velikij Sasha 

Saluki 
rakkar:
1. Chisobee Jared 
2. Sunnusteins Janus Jerico 

tíkur:
1. Sunnusteins Juno Fortuna 
2. Silvershadow´s Desert Gold Elessar 

Stigahæsti Saluki 2017: Sunnusteins Juno Fortuna

Írskur Úlfhundur
rakki:
1. Edgar Sawtelle Ardfhuil O´marksby 

Afghan
rakkar:
1. Oogie Boogie Man 
2. Glitnir Vestri 
3. Enigma Dreams Wild is the Wind 
4. Enigma Dreams Black Tie White Noise 
5. Glitnir Brimir 
6. Glitnir Baldur 

tíkur:
1. Enigma Dreams Rebel Rebel 
2. Glitnir Skuld 
3. Enigma Dreams Oh! You Pretty Thing 
​
Stigahæsti Afghan 2017: Oogie Boogie Man

Innilega til hamingju með þessa flottu hunda!

26.11.2017
Mjóhundar standa sig vel á síðustu sýningu ársins 2017

​Helgina 24. til 26. nóvember fór fram nóvembersýning HRFÍ í Reiðhöllini Víðidal. Þetta var frábær sýning fyrir mjóhunda en einn borzoi, tvo saluki, fjórir afghan og 17 whippet hundar voru skráðir til leiks og dæmdir af hollenska dómaranum Gerard Jipping.

Whippetinn Leifturs Platína varð BIG og náði síðan að verða BIS-4 undir hæstvirta Crufts dómaranum Frank Cane.
​Whippettinn Pendahr Preston varð BIS junior undir sænska dómaranum Nils Molin.


Óskum við þeim Gunni Sif Sigurgeirsdóttur, ræktanda og meðeiganda Leifturs Platínu, og Önnu Sigríði Einarsdóttur, eiganda Leifturs Platínu, og Selmu Olsen, eiganda Pendahr Preston, innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Picture
Picture
26.9.2017
Stórhundadagar í Garðheimum framundan

​Þann 14. og 15. október nk. verða stórhundagar haldnir í Garðheimum frá kl. 13:00 - 16:00. Gestum stendur til boða að fræðast um hinar ýmsu hundategundir og að sjálfsögðu láta sig mjóhundar ekki vanta.

​Við óskum hér með eftir sjálfboða mjóhundum ásamt eiganda sem eru til í að vera í bás í klukkutíma í senn annan hvorn daginn eða báða dagana. 

​
29..4.2017
Meistarastigssýning haldin

ásamt chihuahua deildi
nni en dómari var Magnus Hagsted frá Svíþjóð​ sem bæði ræktar whippet og chihuahua undir ræktendanafninu Signum. Alls tóku 38 mjóhundar af eftirfarandi tegundum þátt í sýningunni; 24 whippet, 9 afghan, 3 saluki og einn borzoi. 
​
BIS var Whippet tíkin Leifturs Iridín.
Picture
09.03.2017 
Ný stjórn mjóhundadeildar var kosin á aðalfundi 2017.

Nýja stjórn skipa:

Magnea Friðriksdóttir, formaður
Elsa Jóna, gjaldkeri
Gunnur Sif Sigurgeirsdóttir, ritari
Anna Sigríður Einarsdóttir, meðstjórnandi
Sarah Knappe, meðstjórnandi

Gunnur, Elsa og Magnea hófu störf 2016 til 2ja ára, Anna Sigríður 2017 og Sarah 2017 til 2 ára.

Nýkjörin stjórn vil þakka fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf í þágu deildarinnar.

23.02.2017
Aðalfundur Mjóhundadeildar
Aðalfundur Mjóhundadeildarinnar verður haldin 9 mars kl 20 í fundarsal Hundaræktarfélags Íslands Ármúla. 2 stöður í stjórn eru lausar til umsóknar . Einnig verða stigahæstu hundar heiðraðir í lok fundar. Allir velkomnir og vonumst til að sjá sem flesta.

​
02.02.2017
Meistarastigssýning með chihuahua deild 29. apríl
Picture

02.02.2017
Úrslit sýning aðgengileg

Stigahæstu mjóhundarnir 2016
​
15.08.2016
Úrslit sýning aðgengileg

Hægt er að sjá úrslit mjóhunda á sýningum núna á síðunni okkar.

30.01.2016
Deildarsýningu frestað vegna tímaskorts

Hætt hefur verið við sýningu mjóhundadeildarinnar sem halda átti í apríl vegna tímaskorts. Stefnt verður að því að halda glæsilega sýningu á næsta ári en þá verður fagnar deildin 10 ára starfsafmæli.

30.01.2016
Deildarsýningu frestað vegna tímaskorts

Hætt hefur verið við sýningu mjóhundadeildarinnar sem halda átti í apríl vegna tímaskorts. Stefnt verður að því að halda glæsilega sýningu á næsta ári en þá verður fagnar deildin 10 ára starfsafmæli.

29.01.2016
Stórhundadagar í Garðheimum

Haldnir verða stórhundagar í garðheimum, 5. - 9. mars frá kl. 13:00 - 17:00. Þetta er skemmtilegur viðburður þar sem gestum er boðinn kostur á að kynnast ýmsum hundategundum.

Áhugasamir hafi samband.

27.01.2016
Ný stjórn mjóhundadeildar var kosin á aðalfundi 2016.

Nýja stjórn skipa:

Magnea Friðriksdóttir, formaður
Elsa Jóna, gjaldkeri
Gunnur Sif Sigurgeirsdóttir, ritari
Steinar Pálsson, meðstjórnandi
Vordís Sigurþórsdóttir, meðstjórnandi

Vordís hóf störf 2015 til 2ja ára. Gunnur, Elsa, Magnea og Steinar hófu störf 2016 til 2ja ára og Steinar til 1 árs

Ný kjörin stjórn vil þakka fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf í þágu deildarinnar.

19.1.2016
Aðalfundur Mjóhundadeildar verður haldin í húsnæði HRFI í Síðumúla 15, 26.janúar 2016 kl. 20:00

17.1.2016
Kæru félagar nú á Mjóhundadeild að sjá um uppsetningu sýningar og barst okkur þessi póstur frá framkvæmdarnefnd, því óskum við eftir aðstoð frá ykkur í að fylla þessar stöður. Endileg skráið ykkur með því að senda póst á deildina: mjohundar@gmail.com
​
Kæri viðtakandi
Nú er komið að þinni/ykkar deild að sinna störfum á sýningu HRFÍ.
Hér eru þau störf sem þín deild þarf að sinna:
Uppsetning (5)
Dyravarsla/þrif á laugardegi kl.8-15 (1)
Frágangur eftir úrslit á Laugardegi (2)
Dyravarsla/þrif á Sunnudegi kl.8-15 (1)
Frágangur sýningar (5)
Varðandi störf á sýningardögunum sjálfum- Gert er ráð fyrir einu manngildi frá hverri deild yfir sýningadaginn sjálfan, það getur verið ein manneskja eða skipt á milli nokkurra yfir daginn. Það er mjög mikilvægt að deildir sinni þessum störfum.

Tilkynning til ræktanda og annarra sem vilja koma upplýsingum á heimasíðu deildarinnar:

Tilkynningar um fædd got þarf það að senda deildinni, óski ræktandi eftir að upplýsingar um gotið fari hér inn.

Best er að senda upplýsingar og fyrirspurnir á mjohundar@gmail.com 
​
Allar myndir á heimasíðunni eru fengnar að láni frá eigendum
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fundargerðir
  • Tegundir
    • Afghan Hound >
      • Innfluttir hundar
      • Afghan got á Íslandi
    • Whippet >
      • Innfluttir
      • Whippet got á Íslandi
    • Saluki >
      • Innfluttir
      • Saluki got á Íslandi
    • Írskur Úlfhundur >
      • Innfluttir
    • Hjartarhundur >
      • Innfluttir
  • Eldri fundargerðir
  • Deildin
  • Sýningar
    • Stigagjöf
    • Úrslit Sýninga >
      • 2018
      • 2017
      • 2016
      • 2015
      • 2014
      • 2013
      • 2012
      • 2010
    • Sýningaþjálfarnir
    • Stigahæstu Mjóhundar >
      • Afghan Hound
      • Borzoi
      • Whippet
      • Saluki
      • Hjartarhundur
      • Úlfhundur
  • Beituhlaup
  • Ræktendur
  • Myndasafn
  • Greinar
    • Þegar hundurinn verður gamall
    • Glósur frá fyrirlestri Finn Boserup.
    • Hundanammi
    • Smáveirusótt og lifrarbólga - bólusetningar