top of page

Talning til stigahæsta hunds, ungliða og ræktanda Mjóhundadeildar HRFÍ

 Stigagjöf hundaStigahæsti hundur deildarinnar er sá hundur sem endar með flest stig í enda árs. Við talningu stiga eru talin þau stig sem hundur ávinnur sér á opinberum sýningum HRFÍ og deildarsýningum Smáhundadeildar. Úrslit deildarsýningar veita jafnmörg stig og fyrir grúbbu á sýningum HRFÍ.
Stigin eru sem hér segir:

ÁrangurStig

Excellent  - 2 stig

Meistaraefni (CK)  -  4 stig

BOB - 10 stig

BOS  -  8 stig

BR/BT 2 - 7 stig

BR/BT 3  -  6 stig

BR/BT 4  -  5 stig

BIG 1  -   15 stig

BIG 2  -  14 stig

BIG 3  -  13 stig

BIG 4  -  12 stig

BIS 1  -  35 stig

BIS 2  -  30 stig

BIS 3  -  25 stig

BIS 4  -  20 stig


Stigagjöf ungliða
Stig fyrir ungliða eru talin með sama hætti og fyrir hunda deildarinnar að undanskildum sætum í grúbbu og á sýningu þar sem árangur ungliða telst til stiga. BIG junior og BIS junior fær þá jafn mörg stig og á við um BIG og BIS hunda. 
Við talningu stiga fyrir ungliða eru eingöngu teknir með þeir hundar sem ná 18 mánaða aldri á árinu og til stiga telja allar sýningar sem hundurinn hefur tekið þátt í sem ungliði (þ.e. ekki eru talin með stig í unghundaflokki).

Stigagjöf ræktenda
Sá ræktandi sem hefur flest stig fyrir einstakt hundakyn eftir hundasýningar ársins (janúar til desember) fær viðurkenninguna „Ræktandi ársins“. Til að eiga kost á stigum, skal ræktandi vera félagsmaður í HRFÍ, vera búsettur og með lögheimili á Íslandi og eiga FCI viðurkennt ræktunarnafn.

Stig ávinnast á opinberum sýningum HRFÍ og deildarsýningum sem smáhundadeildin heldur og gefa stig til meistara.

Stigin eru sem hér segir:

Árangur Stig

Meistaraefni  -  1 stig

Heiðursverðlaun ræktunarhóps  -  2 stig

BIS ræktunarhópur 1  -  5 stig

BIS ræktunarhópur 2  -  4 stig

BIS ræktunarhópur 3  -  3 stig

BIS ræktunarhópur 4  -  2 stig

15325332_1171867006200149_72259861421730
1.jpg
bottom of page