top of page

Stigagjöf innan tegundahóps:

​Besti rakki og besta tík 12 stig
Annar besti rakki og tík  7 stig
Þriðji besti rakki og tík   5 stig
Fjórði besti rakki og tík  3 stig

 

Grúppan

​Besti rakki og besta tík 12 stig

Annar besti rakki og tík  7 stig

Þriðji besti rakki og tík   5 stig

Fjórði besti rakki og tík  3 stig

Stigagjöfin tekur einnig tillit til fjölda hunda sem sýndir eru af hverri tegund. Fyrir fyrstu 20 hundana (tíkur + rakkar), fá þeir hundar sem eru í fjórum efstu sætum 1 stig hver fyrir hvern hund sem sýndur er. Eitt stig til viðbótar reiknast síðan fyrir næstu 10 hunda upp í 50 hunda, þ.e. 1 stig fyrir 21-30, 1 stig fyrir 31-40.

Stigagjöf við útreikning á mjóhundi ársins fylgir reglum HRFÍ þar sem stig eru einungis gefin fyrir árangur í grúppunni og fyrir árangur í valinu um besta hund sýningar (BIS).

1.jpg
15325332_1171867006200149_72259861421730
bottom of page