Fundagerðir frá 2021

Fundagerðir 2021

28.12.2021

Mættir: Berglind Ósk, Selma.

Berglind Ósk er að vinna í að uppfæra heimasíðuna.

Stefnt að því að hafa aðalfund í janúar, athuga með HRFI sal (Selma)

Það vantar fólk í stjórn, að minnsta kosti eitt laust sæti

Skoða með tún  í Ölfusi til að halda beituhlaup (Berglind Ósk)

Athuga með að panta rósettur að utan fyrir deildarsýningu (Selma)

Rætt um stigagjöf í deildinni, þá ákvörðun að stigahæsti hundur HRFI sé einnig stigahæsti hundur í
deildinni. Ekki allir sammála þessari breytingu þar sem þetta á ekki við t.d. hundinn í öðru sæti.
Ákveðið að breyta engu að svo stöddu.
Varðandi heiðrun á stigahæsti hundi, minna á að skila bikar og grafa í hann (Selma)
Fá 4 poka af varningi fyrir verðlaunahunda (Berglind Ósk )
Prenta út heiðursskjöl (Berglind Ósk)

19.12.2021

Haldnir hafa verið nokkrir fundir seinustu mánuði með formanni /stjórn Chihuahuadeildar HRFI vegna áhuga á að halda sameiginlega deildarsýningu, nýlega var samykkt umsókn deildana hjá HRFI. Fyrirhuguð deildarsýning er 30.apríl 2022. Deildirnar halda áfram að vinna að þessu verkefni sameiginlega.