top of page

Innfluttir Hundar - Irish Woolfhound

Hundarnir koma fyrir í réttri röð eftir því hvenær þeir komu til landsins. Ef þið hafið upplýsingar um nýja hunda eða nánari upplýsingar um þá sem eru taldir upp hér, endilega sendið okkur línu á  mjohundar@gmail.com

Omark.jpg

Edgar Sawtelle Ardfhuil O´marksbay

Rakki.
Litur:Brindle
Innfluttur frá Svíþjóð 2013
F. 31.08.2012
Eigandi: Kristín Halla Sveinbjarnardóttir

4493308.jpg
4493308.jpg
Hekla.jpg

ISCh Greirish Rigout "Röskva"

Tík
Litur: Brindle
Innflutt frá Svíþjóð 2003
F: 22.09.2002    D: 01.16.2006
Eigandi: Sigurlaug Hauksdóttir

Greirish Unbashed "Garmur"

Rakki
Innfluttur frá Svíþjóð 2006
F: 01.09.2005   D: 19.03.2006
Eigandi: Sigurlaug Hauksdóttir

ISCh Geleis Of First Avenue "Hekla"

Tík
Litur: Fawn
Innflutt frá Belgíu 2008
F: 10.05.2007
Eigandi: Sigurlaug Hauksdóttir

Gigur.jpg

ISCh Kråksångens Hugleikur "Gígur"

Rakki
Litur: Brindle
Innfluttur frá Svíþjóð 2009
F:27.06.2008
Eigandi: Sigurlaug Hauksdóttir
1 x Cacib

bottom of page