Innfluttir Hundar - Saluki
Hundarnir koma fyrir í réttri röð eftir því hvenær þeir komu til landsins. Ef þið hafið upplýsingar um nýja hunda eða nánari upplýsingar um þá sem eru taldir upp hér, endilega sendið okkur línu á mjohundar@gmail.com
NLW-15 C.I.B. ISCh USACh Silvershadow's Desert Gold Elessar "Moon"
Tík
Litur: Tricolor og irish marked
Innflutt frá USA
F. 9. ágúst 2011
Ræktendur : William T Flynn & L Sue
Rooney-Flynn & Ingrid Christensen & Francis S Broadway
Eigendur :
Þorsteinn Thorsteinson / William T Flynn & L Sue Rooney-Flynn
ISCh Seadis Demi Moor Lola "Lola"
Tík.
Litur: Tri color
Innflutt frá Svíþjóð 2007, farin aftur til Svíþjóðar
F: 09.11.2006
Eigandi: Guðrún Jónína Gunnlaugsdóttir og Alma Ósk Magnúsdóttir
3xCACIB
C.I.B. ISCh Seadis Escalibur "Stormur"
Rakki.
Litur: Grizzle
Innfluttur frá Svíþjóð 2007, farinn aftur til Svíþjóðar
F: 21.05.2007
Eigandi: Guðrún Jónína Gunnlaugsdóttir og Alma Ósk Magnúsdóttir
ISCh Feisals Guillem Gaudi "Gaudi"
Rakki
Litur:Red
Innfluttur frá Danmörku 2009
F: 20.07.2008
Eigandi: Eyrún Steinsson
1 x Cacib
NLW-15 RW14 C.I.B. ISCh Chisobees Jared "Jared"
Rakki.
Litur: Red
Innfluttur frá Bretlandi 2009
F: 14.10.2008
Eigandur: Þorsteinn Thorsteinson, Vicky-Ann Tompkins og Sylvia Pass
1 x Cacib
Baghdad Artic Sun "Kenai"
Rakki.
Litur: Golden Grizzle
Innfluttur frá Ástralíu 2010, farinn til Svíþjóðar
F: 18.12. 2009
Eigandi: Guðrún Jónína Gunnlaugsdóttir og Alma Ósk Magnúsdóttir
1xCC
ISCh Seadis Grenoble "Safíra"
Tík.
Litur: Fawn
Innflutt frá Svíþjóð 2010 farin til Svíþjóðar
F:13.08.2009
Eigandi: Guðrún Jónína Gunnlaugsdóttir og Alma Ósk Magnúsdóttir
3xCC
2xCACIB
ISCh Gehela´s Badien Malikan-Biscotti "Billie Jean"
Tík.
Litur: Cream
Innflutt frá Noregi 2010
F: 29.12.2009
Eigandi: Magnea Friðriksdóttir
1xCacib
Qirmizi Madison "Mira"
Tík
Litur: Cream
Innflutt frá Svíþjóð 2011
F.2.júlí 2010
Eigandi: Eyrún Steinsson