top of page
Innfluttir Hundar - Deerhound
Hundarnir koma fyrir í réttri röð eftir því hvenær þeir komu til landsins. Ef þið hafið upplýsingar um nýja hunda eða nánari upplýsingar um þá sem eru taldir upp hér, endilega sendið okkur línu á mjohundar@gmail.com
ISCh Atzberg Lavena "Skaði"
Tík
Litur: Black
Innflutt frá Sviss 2008
Ræktendur: Oliver og Gabriele Fritsch
F: 31.08.2007
Eigandi: Margrét Nilsdóttir
bottom of page