top of page

Innfluttir Italian Greyhound

Hundarnir koma fyrir í réttri röð eftir því hvenær þeir komu til landsins. Ef þið hafið upplýsingar um nýja hunda eða nánari upplýsingar um þá sem eru taldir upp hér, endilega sendið okkur línu á mjohundar@gmail.com

Greytoday Wanetta

Tík
Litur: Black
Innflutt frá Ungverjalandi 2023
Ræktendur: Adriana Horvath
F: 01.03.2023
Eigandi: Erna Christiansen

Columbo Angel’s Sunny Place

Rakki
Litur: Black
Innfluttur frá Ungverjalandi 2024
Ræktendur: Attila Tarjanyi
F: 03.02.2024

Eigandi: Erna Christiansen

bottom of page