

Sýningadagatal HRFÍ
Næstu sýningar á vegum Hundaræktarfélags Íslands. Skráningar fara fram á netinu og opnast fyrir skráningar á sýningar ársins í byrjun árs. Nánar um skráningu á sýningar HÉR. Skráning fer fram í gegnum síðu Hundeweb.dk (íslensku sýningarnar).
2025
Norðurljósa sýning - Alþjóðleg sýning Reykjavík 1.-2. mars
Dómarar: Bojan Matakovic (Króatía), Eva Liljekvist Borg (Svíþjóð), Hans Almgren (Svíþjóð), Jarmo Hilpinen (Finnland), Jeff Horswell (Bretland), Jose Doval Sanchez (Spánn), Lilja Dóra Halldórsdóttir (Ísland)
Gjaldskrá 1: 20. janúar kl. 15
Gjaldskrá 2: 3. febrúar kl. 15
Hvolpasýning 12. apríl
Dómarar: Íslenskir dómarar
Tvöföld sýning - Norðurlandasýning & Reykjavík Winner 21. júní & Alþjóðleg sýning 22. júní
Dómarar: Alexandra Drott Staedler (Svíþjóð), Anne Livö Buvik (Noregur), Auður Sif Sigurgeirsdóttir (Ísland), Cathrine Dunne (Írland), Davor Javor (Króatía), Fredrik Nilsson (Svíþjóð), Helen Tonkson (Eistland), Jan Törnblom (Svíþjóð), Karin Sjöholm Östlund (Svíþjóð), Matti Tuominen (Finnland), Natalja Skalin (Svíþjóð), Vija Klucniece (Lettland)
Gjaldskrá 1: 12. maí kl. 15
Gjaldskrá 2: 26. maí kl. 15
Tvöföld sýning - NKU Norðurlandasýning 16. ágúst & Alþjóðleg sýning 17. ágúst
Dómarar: Daníel Örn Hinriksson (Ísland), Gudrun Brunnström (Svíþjóð), Hedi Kumm (Eistland), Igor Selimovic (Króatía), Karl E. Berge (Noregur), Jasna Matejcic (Króatía), Joakim Ohlsson (Svíþjóð), Ligita Zake (Lettland), Nina Janger (Finnland), Pietro Bottagisio (Ítalía), Vibe Borregaard Madsen (Danmörk).
Gjaldskrá 1: 7. júlí kl. 15
Gjaldskrá 2: 21. júlí kl. 15
Alþjóðlegsýning 4.-5. október
Dómarar: Mikael Nilsson (Svíþjóð), José Homem de Mello (Portúgal), Pedro Sanches Delerue (Portúgal), Róbert Kotlár (Ungverjaland)
Gjaldskrá 1: 25. ágúst kl. 15
Gjaldskrá 2: 8. september kl. 15
Hvolpasýning 25. október
Dómarar: Íslenskir dómarar
Winter Wonderland sýning - NKU Norðurlanda- & Crufts Qualification sýning 29.-30. nóvember
Dómarar: Kimmo Mustonen (Finnland)
Gjaldskrá 1: 20. október kl. 15
Gjaldskrá 2: 3. nóvember kl. 15